6. júní 1944, á svokölluðum D-degi, hleyptu Bandamenn af stað einn mestu innrás mannkynssögunnar á vígi Þjóðverja á ströndum Normandí í Norður-Frakklandi. Innrásin hafði mikil áhrif á gang stríðsins. Þó Hitler hefði þegar í raun tapað stríðinu þurfti gríðarlegt átak til að velta Þjóðverjum úr sessi í Vestur-Evrópu. Hér fyrir ofan sjáum við merkileg myndskeið frá þessum degi í lit.