Vídjó

 

6. júní 1944, á svokölluðum D-degi, hleyptu Bandamenn af stað einn mestu innrás mannkynssögunnar á vígi Þjóðverja á ströndum Normandí í Norður-Frakklandi. Innrásin hafði mikil áhrif á gang stríðsins. Þó Hitler hefði þegar í raun tapað stríðinu þurfti gríðarlegt átak til að velta Þjóðverjum úr sessi í Vestur-Evrópu. Hér fyrir ofan sjáum við merkileg myndskeið frá þessum degi í lit.

 

Við mælum þessu frábæra myndasafni The Guardian þar sem bera má saman myndir frá D-deginum við myndir frá nútímanum.

 

61rU9gD

Bandarískir hermenn sigla að sigla að svokallaðri Omaha-strönd.

 

The_beachhead_is_secure,_but_the_price_was_high._A_Coast_Guard_Combat_Photographer_came_upon_this_monument_to_a_dead..._-_NARA_-_513176.tif

Fræg mynd af gröf hermanns eftir innrásina.

 

Lci-convoy

Skip sigla yfir Ermasund.

 

Royal_Marine_Commandos_attached_to_3rd_Division_move_inland_from_Sword_Beach_on_the_Normandy_coast,_6_June_1944._B5071

Breskir hermenn á Sword Beach.

 

f2ee269447369ab2_large

Loftmynd af Utah Beach.