„Þessi gömlu hjón eiga heima á Láglandi í Danmörku og sitja nú ein eftir því sonur þeirra flutti til Ottawa í Kanada. Þau eru þegar búin að fá fyrstu og sennilega stærstu jólagjöfina. Sonur þeirra sendi þeim farmiða vestur og bauð þeim til sín um jólin. Myndin sýnir þau vera að skoða miðana og upplýsingarpésa varðandi förina vestur.“ – Alþýðublaðið, desember 1959.