Í Argentínu hefur skemmtileg listgrein notið vinsælda upp á síðkastið. Andlitum á seðlum er breytt í aðrar frægar manneskjur. Dauður forseti breytist skyndilega í Walter White, aðalpersónu Breaking Bad, eða Osama Bin Laden. Vinsæl Facebook-síða heldur utan um verkin.

 

856853_214982002045197_4284692754839554622_o

 

902035_216248001918597_1279001609329763251_o

 

971125_210876385789092_1280238519_n

 

1265757_10201805262676409_8728838424350938568_o

 

1546144_213130108897053_593514818_n

 

1959226_214117115465019_8110017712888419010_n

 

1960937_214734392069958_953414040398332717_o

 

1964806_211186729091391_74669381_n

 

10003992_214288152114582_7913142940869198510_n

 

10153880_864080440274307_5420705356245663475_n

 

10153974_215199282023469_6221826758419011918_n

 

10155063_214411745435556_2711795856420594461_n

 

10155542_214894768720587_1238332443446525431_n

 

10172656_828914093790795_2068575675059105209_n

 

10176125_214656035411127_9001213663279654323_n

 

10256841_746111158766639_5167963332369313392_o

 

10258927_746531528724602_1251748368784563983_o

 

10269580_216303915246339_6323383665369228945_n

 

Gjaldmiðill Argentínu nefnist pesó. Eins og víða prýða fyrrverandi forsetar og þjóðhetjur peningaseðlana. Á 2 pesóa-seðlinum er andlit Bartolomé Mitre, forseti Argentínu á nítjándu öld, á 5 pesóa-seðlinum er sjálfstæðishetjan José de San Martín sem barðist fyrir sjálfstæði ríkja í Suður-Ameríku. Á 10 pesóa-seðlinum er önnur hetja frá sama tíma, Manuel Belgrano. Herforinginn de Rosas er á 20 pesóum og forsetarnir Domingo Faustino Sarmiento á 50 pesóa-seðlinum og Julio Argentino Roca á 100 pesóum.

 

2 pesos

Flestir teikna á 2 pesóa, enda kostar það ekki mikið.

 

Billete de cinco (5) pesos - Jose de San Martin

 

peso-10

 

AR_355d_20PES

 

arg-pesos-050-1

 

s n 100 pesos argentinos impresos en brasil

Nýlega var gefinn út nýr 100 pesóa-seðill með Evitu Perón.

Nýlega var gefinn út nýr 100 pesóa-seðill með Evitu Perón.