Ein allra besta kvikmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík (1992), í leikstjórn Óskars Jónassonar, er í heild sinni á youtube. Í aðalhlutverkum eru meðal annarra Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverki Axels, Margrét Hugrún Gústavsdóttir sem Mæja, Sigurjón Kjartansson sem hinn erfiði en minnisgóði Orri, Sóley Elíasdóttir sem Unnur, Eggert Þorleifsson sem glæpaforinginn Aggi Flinki og ekki má gleyma Helga Björnssyni í hlutverki landabruggarans Mola.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Meira: Bíó
Hvað er í bíó?
-
Kona Bandaríkjaforseti? Hahaha! Verður vesalings karlinn hennar þá „The First Lady“?
-
William H. Macy, mesti lúser kvikmyndasögunnar
-
Walter Blanco: Kólumbíumenn endurgera Breaking Bad
-
The Mayfair Set: Fjórar sögur um valdabreytingar í Bretlandi á eftirstríðsárunum
-
„Eldur og ís“: Fræðslumynd um Vetrarstríð Finnlands og Sovétríkjanna