Þegar Bretar frelsuðu útrýmingarbúðir nasista í Bergen-Belsen í Neðra-Saxlandi í Þýskalandi hinn 15. apríl 1945 blasti við þeim skelfileg sjón. Sextíu þúsund fangar fundust á lífi, flestir mjög alvarlega veikir vegna vannæringar.

 

Þrettán þúsund lík lágu eins og hráviði út um allt. Í búðunum höfðu alls um 50 þúsund manns látið lífið. Þar á meðal voru margir gyðingar og sovéskir stríðsfangar.

 

Anna Frank lést þarna í mars 1945, aðeins mánuði áður en föngum var bjargað. Gasklefar voru ekki notaðir í Bergen-Belsen, mestu fjöldamorð nasista fóru fram í austurhluta hernámssvæðis þeirra.

 

Eftir stríðslok var réttað yfir 45 af 480 starfsmönnum Bergen-Belsen í hinum svokölluðu Belsen réttarhöldum. Hér sjáum við myndir af nokkrum þeirra ásamt nöfnum og refsingu.

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (11)

Frieda Walter: 3 ára fangelsi.

 

 

582px-The_Liberation_of_Bergen-belsen_Concentration_Camp_1945-_Portraits_of_Belsen_Guards_at_Celle_Awaiting_Trial_August_1945_BU9740

Franz Stöfel: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (1)

Johanna Bormann: dauðarefsing.

 

 

584px-The_Liberation_of_Ber

Erich Zoddel: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (2)

Herta Ehlert: 15 ára fangelsi.

 

 

582px-The_Liberation_of_Ber

Wilhelm Dörr: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (5)

Hildegard Lohbauer: 10 ára fangelsi.

 

 

591px-The_Liberation_of_Ber1

Franz Hoessler: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (4)

Helene Kopper: 15 ára fangelsi.

 

 

588px-The_Liberation_of_Ber1

Josef Kramer: „Skepnan í Belsen“, dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (3)

Ilse Forster: 10 ára fangelsi.

 

 

579px-Vladislav_Ostrovski

Vladislav Ostrovski: lífstíðarfangelsi.

 

 

The_Liberation_of_Bergen-be

Irma Grese: Ein nafntogaðasta konan í Helförinni. Fundin sek um skelfilega meðferð á föngum, virtist haldin kvalalosta. Hlaut dauðarefsingu og var hengd 13. desember 1945.

 

 

585px-The_Liberation_of_Bergen-belsen_Concentration_Camp_1945-_Portraits_of_Belsen_Guards_at_Celle_Awaiting_Trial_August_1945_BU9741

Ansgar Pichen: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (12)

Anna Hempel: 10 ára fangelsi.

 

 

585px-The_Liberation_of_Ber2

Ignatz Schlomovicz: Sýknaður.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (10)

Herta Bothe: 10 ára fangelsi.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (9)

Elizabeth Volkenrath: dauðarefsing.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (8)

Gertrude Feist: 5 ára fangelsi.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (7)

Gertrude Saurer: 10 ára fangelsi.

 

 

Female Nazi Concentration Camp Guards (6)

Hilde Liesewitz: 1 árs fangelsi.