Lemúrinn fjallar um ófreskjur og aðrar furðuskepnur – meðal annars ógurlegt leirmenni skapað með göldrum og sæskrímsli sem varð á vegi íslensks bónda árið 1854. Þá er fjallað um furðuleg skrímsli á sjónvarpsskjánum, til dæmis klósettskrímslið í X-Files.