Útvarp Lemúr

Leðurblakan, 4. þáttur: Tamam shud

Spila þennan þátt

Á áströlskum sumarmorgni í desember 1948 fannst lík karlmanns á ströndinni í rólegum strandbænum Glenelg, skammt frá Adeleide.

 

Lögreglumenn bæjarins, þegar þeir mættu á vakt þennan morgun og fréttu af líkfundinum, hafa kannski fyrst hugsað að… [Nánar]

Leðurblakan, 3. þáttur: Leyndarmál Glamis-kastala

Spila þennan þátt

„Ef þið hefðuð nokkurn grun um leyndarmál þessa kastala, hvers eðlis það leyndarmál er, þá mynduð þið þakka guði fyrir, að það eruð ekki þið, sem þurfið að varðveita það.“

 

Þessi setning er höfð eftir Claude… [Nánar]

Leðurblakan, 2. þáttur: Morðið á Mary Rogers

Spila þennan þátt

Þessi saga fjallar um einn dularfyllsta glæp í sögu New York-borgar og Bandaríkjanna allra, glæpan sem verið hefur óupplýstur í meira en 170 ár.

 

Árið 1841 hvarf ung og fögur stúlka, Mary Cecilia Rogers, sporlaust af heimili… [Nánar]

Leðurblakan, 1. þáttur: Talnastöðvar

Spila þennan þátt

Það er viðeigandi að fyrsti þáttur útvarpsþáttarins Leðurblökunnar fjalli um útvarp.

 

Sá sem ferðast um skuggalega afkima stuttbylgjuútvarpsins má eiga von á því að rekast á fjölmargar dularfullar stöðvar á ferðum sínum. Stöðvar sem útvarpa í sífellu… [Nánar]

29. þáttur: Uppruni kaffis í Mokka og Stefan Zweig á kaffiekrum Brasilíu

Spila þennan þátt

Lemúrinn rekur sögu kaffisins, frá hálendi Eþíópíu alla leið á kaffihúsið Mokka á Skólavörðustíg. Og hann fer í ferðalag til kaffilandsins Brasilíu með austurríska rithöfundinum Stefan… [Nánar]

28. þáttur: Ófreskjur

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um ófreskjur og aðrar furðuskepnur – meðal annars ógurlegt leirmenni skapað með göldrum og sæskrímsli sem varð á vegi íslensks bónda árið 1854. Þá er fjallað um furðuleg skrímsli á sjónvarpsskjánum, til dæmis… [Nánar]

27. þáttur: Djöflabiblía, dulmálshandrit og sjöhundruð milljón dala kálfskinnsskruddan

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um dularfullar bækur. Meðal annars djöflabiblíu, Voynich-handritið, aldagamla bók á dulmáli sem enginn skilur og sjöhundruð milljón dala… [Nánar]

26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um lækna og ýmsa stórfurðulega sjúkdóma fyrr og… [Nánar]

25. þáttur: Ferðalangar á Íslandi og ferðasaga breskrar yfirstéttarstúlku

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um ýmsa ferðalanga á Íslandi og álit þeirra á landi og þjóð. Við gluggum í ferðasögu breskrar stúlku sem kom til Íslands í útreiðartúr seint á nítjándu öld. Þá verður lesið úr gamalli… [Nánar]

24. þáttur: Íslenskur Róbinson Krúsó og klúður Vilhjálms Stefánssonar

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um ýmsa skipbrotsmenn á eyðieyjum. Þar á meðal íslenskan Róbinson Krúsó og konu sem hafnaði á ískaldri eyju í Norðuríshafi vegna klúðurs Vilhjálms… [Nánar]

23. þáttur: Górillan sem átti kött og trylltir kettir í Íslendingasögunum

Spila þennan þátt

Lemúrinn fjallar um ketti. Hvernig urðu þessar loðnu furðuskepnur vinsælustu gæludýr mannsins? Hvers vegna þóttu kattabrennur vinsæl skemmtun í Frakklandi fyrr á öldum? Í hvaða Íslendingasögu má lesa um tryllta ketti? Og fjallað er um… [Nánar]

22. þáttur: Draumar, martraðir og draumkenndur uppruni saumavélarinnar

Spila þennan þátt

Lemúrinn veltir fyrir sér þýðingu og tilgangi drauma, fjallar um draumkenndan uppruna saumavélarinnar og gluggar í forngrískt… [Nánar]