Októberbyltingin eins og skólakrakkar í Moskvu upplifðu hana og teiknuðu

Hvernig kom byltingin skólabörnum í Moskvu fyrir sjónir?

 

Októberbyltingin í Rússlandi hófst 7. nóvember 1917 (25. október að júlíanska tímatalinu sem Rússar notuðu) og leiddi til valdatöku bolsévika undir stjórn Vladimirs Lenín.

 

Bolséviki og menséviki.

Rússneska byltingin var keðja uppreisna og átaka sem steypti Nikulási II Rússakeisara af stóli og leiddi að lokum, eftir grimma… [Lesa meira]

Hitlersbrandarar í Heimilisritinu 1944 endurspegla skringilegt spaug í Þriðja ríkinu

Árið 1944, á meðan síðari heimsstyrjöldin stóð enn yfir, birti Heimilisritið nokkra brandara um Adolf Hitler.

 

Þessar einkennilegu skrýtlur voru ekki birtar til að gera lítið úr hörmungunum sem nasistar framkölluðu. Þær virðast frekar eiga að sýna að þýskur almenningur bæri eftir allt saman takmarkaða virðingu fyrir foringjanum og félögum. Spaugið væri tilraun til andófs. „Jafnvel einræðisherrarnir standa berskjaldaðir fyrir biturri fyndni.“

 

Indverjii,… [Lesa meira]

Áhrif Skotlands á sögu Íslands

Fyrri hluti 20. aldarinnar var hnignunartímabil Breska heimsveldisins. Helstu orsakir hnignuninar voru almenn tilhneiging, ef ekki lögmál, heimsvelda til þess að breiða of mikið úr sér og einangrun Breska heimsveldisins á alþjóðasviðinu samhliða eflingu bandarísks efnahags og auknum umsvifum þeirra á alþjóðavísu.

 

Þrátt fyrir að 20. öldin bæri í skaut sér endalok hins breska samveldis nauðungar og arðráns, sem teygði… [Lesa meira]

Valerian og Laureline: Feminískur vísindaskáldskapur sem George Lucas fékk lánaðan

Endur fyrir löngu í fjarlægri vetrarbraut. Jæja, kannski ekki fyrir svo löngu síðan og reyndar ekki í fjarlægri vetrarbraut. Það eru að verða 50 ár liðin síðan fyrsta myndasagan í myndasagnaflokknum Valerian og Laureline kom út, en bækurnar (sem enn er verið að gefa út) voru tímamótaverk í evrópskum vísindaskáldskap.

 

Og nú hefur franski leikstjórinn Luc Besson kvikmyndað þetta verk. Dane… [Lesa meira]

Mánudagsmyndin: Julio Iglesias, tortilla og Kentucky Fried Chicken

Árið er 1986 og söngfuglinn Julio Iglesias skolar kjúlla frá KFC og tortillu niður með rauðvíni. (El… [Lesa meira]

Fyrsta „selfie“ ljósmyndasögunnar var tekin 1839

Bandaríski ljósmyndarinn Robert Cornelius var frumkvöðull í ljósmyndun á sínum tíma. Hér sést ljósmyndarinn með krosslagðar hendur og kæruleysislega hárgreiðslu á ljósmynd sem hann tók sjálfur. Er hann því jafnan talinn sá fyrsti í ljósmyndasögunni til að taka sjálfu, eða „selfie.“

 

Cornelius var sonur hollenskra innflytjenda og starfaði lengst af í fyrirtæki föður síns sem smíðaði og seldi lampa og lampaskerma.… [Lesa meira]