John Mearsheimer útskýrir Víetnam-stríðið fyrir syni sínum

Vídjó

Áður en hann lagði af stað í Víetnam-reisu ákvað Bandaríkjamaðurinn Max Mearsheimer að spyrja föður sinn nánar út í sögu landsins og orsakir stríðsins fræga sem stóð yfir nokkur veginn frá lokum seinni heimsstyrjaldar fram til 1975.

 

John Mearsheimer, faðir Max, starfaði fyrir Bandaríkjaher á síðustu árum stríðsins þegar hann var ungur maður. Í… [Lesa meira]

Hallbjörg slær í gegn í bandarískum sjónvarpsþætti árið 1960

Vídjó

Söngkonan Hallbjörg Bjarnadóttir (1915-1997) skemmti Bandaríkjamönnum í þættinum I’ve Got a Secret árið… [Lesa meira]

Svuntuþeysara-Bretland: Skemmtileg heimildarmynd um breska synthpoppið

Vídjó

Synth Britannia er skemmtileg heimildarmynd um tilkomu rafrænnar tónlistar og áhrif hennar á breska poppmúsík.

 

Bresk ungmenni upplifðu sig undir lok áttunda áratugarins sem þegna í framtíðarríki á borð við það sem birtist í kvikmyndinni Clockwork Orange. Þau fóru að nota framtíðartól á borð við hljóðgervla til að skapa tónlistina sem passaði við umheiminn þeirra: Brútalísk… [Lesa meira]

11. september 2001 á sex sjónvarpsstöðvum í einu

Vídjó

11. september 2001 rennur okkur seint úr minni. Hér er áhugavert myndband sem sýnir okkur atburði morgunsins á sjónvarpsstöðvunum ABC, BBC, CBS, CNN, FOX og NBC, allt á sama tíma.

 

Úr verður mósaík sem er mikilvæg heimild um hvernig þessar helstu fréttastofur brugðust við þessum ótrúlegu atburðum í beinni.

 

Á hvaða stöðvar horfðu lesendur Lemúrsins á… [Lesa meira]

Eiffelturninn í byggingu. LITMYND

Bandaríski ljósmyndavefurinn Retronaut er um þessar mundir að vinna að bókinni The Paper Time Machine, í samstarfi við Jordan Lloyd og fyrirtækið Dynamichrome – sem sérhæfir sig í endurvinnslu svarthvítra ljósmynda í lit.

 

Bókin mun samanstanda af 130 ljósmyndum af byggingu sögufrægra mannvirkja en þar geta lesendur bæði virt fyrir sér upprunalegu svarthvítu myndirnar sem og litmyndirnar – en vinnsla þeirra… [Lesa meira]

Án matar og drykkja í niðamyrkri dögum saman: Mannskæðasta námuslys Evrópu

Undir lok nítjándu aldarinnar eru ýmis teikn á lofti á meginlandinu. Einkennandi fyrir þetta tímabil er bæði fegurð, andspænis hryllingi fyrri heimsstyrjaldarinnar eftir á að hyggja, en einnig menningarleg undiralda bölsýni. Snemma á 20. öld verða hin ýmsu afskipti nýlenduveldanna af Afríku til þess að auka á úlfúð milli Frakka og Þjóðverja.

 

Í mars 1905 hafði  Vilhjálmur II,… [Lesa meira]