Forest Green Rovers er grænasta fótboltafélag heims

Forest Green Rovers og Tranmere léku til úrslita umspils í efstu deild ensku utandeildarkeppninnar, Vanarama deildarinnar, um laust sæti í 4. efstu deild ensku deildarkeppninnar.

 

Leikurinn, sem fram fór á Wembley lauk með 3-1 sigri Forest Green og mun liðið leika í deildarkeppninni á næsta tímabili í fyrsta skipti í 128 ára sögu liðsins sem það gerist.

 

Leikurinn var kannski ekkert merkilegri… [Lesa meira]

Tíu þúsund daga stríðið: Ítarleg heimildarþáttaröð um stríðið í Víetnam

Vietnam: The Ten Thousand Day War (1980) er stórgóð kanadísk heimildarþáttaröð um Víetnam-stríðið. Þáttaröðin er framleidd af kanadíska blaðamanninum Michael Maclear og rekur atburðarás sjálfstæðisbaráttu Víetnam frá nýlendutíð Frakka fram til vopnahlésins 1975. Maclear ferðaðist til Víetnam við gerð þáttanna og var fyrstur erlendra blaðamanna til þess að vera hleypt inn í landið að stríðinu loknu.

 

Höfundur þáttanna er Peter Arnett,… [Lesa meira]

Frábær heimildarþáttaröð um samskipti Bretlands og Bandaríkjanna á 20. öld

Vídjó

An Ocean Apart (1988)

BBC fræðsluþættirnir An Ocean Apart (1988) eru framleiddir af Adam Curtis.

Í upphafi 20. aldar var Bretland valdamesta ríki heims en hinu megin við Atlantshafið stóðu Bandaríkin á hliðarlínunum. Í dag er þessu… [Lesa meira]

„GOL DE SCHOLES!“ Besti fótboltalýsandi allra tíma fagnaði mörkum með söng í beinni útsendingu

Þó það kunni að hljóma ótrúlega, þá hefur enska úrvalsdeildin ekki alltaf verið vinsælasta íþróttaefnið í heiminum. Í Argentínu er ofgnótt af fótbolta og gífurlega mikið framboð af liðum og deildum sem fólk horfir á í sjónvarpi. En í dag eru vinsældir ensku úrvalsdeildarinnar óumdeildar og það er ekki síst vegna framlags sjónvarpslýsanda nokkurs, Bambino Fons.

 

Fólk þarf að átta sig… [Lesa meira]

Sænska ríkissjónvarpið árið 1962: Fáðu lit í sjónvarpið með nælonsokkum

Árið 1962 hlupu fjölmargir sænskir sjónvarpsáhorfendur apríl þegar sérfræðingur á vegum ríkissjónvarpsins útskýrði hvernig mætti fá litmynd á annars svarthvítt viðtæki með einu mjög einföldu ráði.

 

Eftir stutta kynningu birtist sérfræðingurinn Kjell Stensson á skjánum og útskýrði á mjög tæknilegan hátt hvernig hefði að tekist að leysa þetta flókna úrlausnarefni með tilvísunum í bylgjuvíxl og ljósbrot.

 

Með því að leggja yfir sjónvarpsskjáinn… [Lesa meira]

NBA-stjörnurnar í White Men Can’t Jump

Kvikmyndin White Men Can’t Jump er fyrir löngu orðin að nokkurs konar költ-fyrirbæri meðal körfuboltaáhugafólks um allan heim. Tímasetning hefur þar mikið að segja. Myndin, sem var leikstýrð af Ron Shelton, var frumsýnd þann 27. mars að vori ársins 1992 eða einmitt um þær mundir sem NBA-æðið var að ná hápunkti með Michael Jordan í fararbroddi – svo ekki sé minnst… [Lesa meira]