Fataskápur Fridu Kahlo opnaður

Til að lýsa fatastíl Fridu Kahlo nægir engan veginn að segja að hún hafi verið glæsileg til fara. Sem hún var að sjálfsögðu. Val hennar á fatnaði hafði dýpri merkingu, leið til listrænnar tjáningar, leið til að lýsa æviskeiði sem var fullt af sársauka, gleði, vonbrigðum og mögnuðum sköpunarkrafti. Hvort sem um var að ræða klæðnað sem var innblásinn af Tehuana-menningu… [Lesa meira]

Ritvél framtíðarinnar árið 1971

Hér sjáum við ritvél framtíðarinnar á Business Efficiency sýningunni í Lundúnum haustið 1971.  

Nánar er fjallað um sýninguna í eftirfarandi myndbandi úr British Pathé… [Lesa meira]

Furðulegir geimtónar Leonard Nimoy: „Mr. Spock Presents: Music From Outer Space“

Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.

 

Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í… [Lesa meira]

Grillkarlinn í House of Cards og Atli Freyr Steinþórsson lesa upp úr klósettbæklingi fyrir ketti

Bandaríski djasstónlistarmaðurinn heimsfrægi Charles Mingus var mikill unnandi katta. Hann skrifaði á sjöunda áratugnum kennslubækling um hvernig venja ætti ketti á að nota klósett.

 

Lemúrinn birti þetta meistaraverk í heild sinni fyrir nokkrum misserum – eins og lesa má hér.

 

Að þessu sinni skulum við hlusta á bandaríska leikarann Reg E. Cathey, sem leikið hefur í The Wire og sem grillmeistarinn… [Lesa meira]

„Tíska framtíðarinnar“: Kostuleg framtíðarspá um tísku frá 1893

Árið 1893 birtist skemmtileg grein í breska tímaritinu The Strand eftir W. Cade Gall nokkurn. Í greininni setur höfundurinn fram nokkuð einkennilegar hugmyndir um tísku framtíðarinnar. Hann ímyndar sér að bók frá árinu 1993 hafi á ótrúlegan hátt fundist í bókasafni. Bókin sýnir myndir af klæðnaði fólks í gegnum tuttugustu öldina. Ekki liggur almennilega fyrir hvernig bók þessi, The Past… [Lesa meira]

„Ekkert sumar hér“: Norilsk í Rússlandi er kaldasta og mengaðasta borg heims

Borgin Norilsk í Rússlandi er merkileg fyrir margar sakir. Hún er nyrsta borg í heimi með yfir hundrað þúsund íbúa og stærsta borgin norðan heimskautsbaugs fyrir utan Murmansk. Tengsl íbúa Norilsk við umheiminn eru takmörkuð þar sem engir vegir né lestarkerfi tengja hana við aðrar borgir Rússlands og árið 2001 lokuðu rússnesk stjórnvöld borginni fyrir öllum útlendingum, öðrum en Hvítrússum.

 

Íbúar… [Lesa meira]