Óþekkt hjón stilla sér upp fyrir framan hina frægu styttu af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn, um 1970. Hjónin eru líklegast Bretar, á siglingu með skemmtiferðaskipi, en myndin er fengin úr myndasafni hins breska National Maritime Museum tileinkað skemmtisiglingum á tuttugustu öld. (National Maritime Museum.)