Þýski arkitektinn Ludwig Hilbersheimer teiknaði borg háhýsanna, „Entwurf für eine Hochhausstadt,” 1924.

Enn er deilt um hvort myndirnar séu af útópískri eða dystópískri borg.

Hvað finnst þér?

Teikning frá 1927 eftir Hilbersheimer.
Teikning fyrir fjölbýlishús í Berlín um 1930.
Teikning fyrir fjölbýlishús í Berlín um 1930.