Vídjó

 

Þann 23. september árið 1932 stofnaði Ibn nokkur Saud konungsríki í eyðimörkinni á Arabíuskaga sem hann nefndi eftir sjálfum sér. Æ síðan hefur Sádi-Arabía haldið upp á þjóðhátíðardag sinn þann 23. september á ári hverju.

 

Árið 1992 var haldið upp á sextíu ára afmæli konungsríkisins með ýmsum hætti, og meðal annars var ákveðið að semja sérstakt þjóðhátíðardagslag. Og þó svo að Sádi-Arabía sitji á gífurlegum olíuauð og sé með ríkari löndum heims var ekki látinn mikill peningur í lagasmíðina. Til verksins var fengin lítt reynd hljómsveit skipuð pakistönskum verksmiðjustarfsmönnum.

 

Afraksturinn varð lagið „Started with the Desert“, hressilegt popplag á ensku sem síðan var spilað í sádísku sjónvarpi. Eina upptakan af þessari snilld sem hefur varðveist er ansi vond og oft erfitt að greina orðaskil, en hér er textinn allur á ensku:

 

Started with the desert

Came from the desert

Came in September

Life was so difficult nothing in the desert, suddenly with the help of God life became much better, proudly attracted by wisdom of the founder

History to remember desert life was harder, King Saud, Faisal, Khalid and Fahad, together stronger they are the maker

 

Make with the desert

Rise in the desert. divided in the desert, start in September

Life began in desert

King Abdul-Aziz

Hey this is the song Saudi Arabia, sing the song with us, hey oh yeah

 

Malik Fahad Bin Abdul-Aziz Al-Saud, day by day they build up

Time to time they prosper

Resided together

No office were in desert no park were in desert no roads were in desert no cars were in desert

The flower the water the park in the desert

Students were zero now they are the million hospitals were zero now they are the hundred

Pleasure and prosper with guidance of the leader

 

King Fahad King Fahad the leader of the nation

Oil reserve are here

Gold reserve are here

Love Saudi Arab

King Fahad is the thinker

King Fahad is the leader

We love King Fahad