Í dag, 19. júní, er haldið upp á dag kvenréttinda á Íslandi.

 

Það er vegna þess að konur hlutu kosningarrétt og kjörgengi til Alþingis með stjórnarskrárbreytingu sem staðfest var 19. júní 1915. Þeim rétti gátu þær fyrst beitt við kosningar 1916.

 

Fyrst var kona kjörin til Alþingis í landskjörinu 8. júní 1922. Það var Ingibjörg H. Bjarnason af Kvennalista. Hér birtum við myndir af tíu fyrstu konunum náðu kjöri á Alþingi. Athygli vekur að tíunda konan sem kosin var á Alþingi Íslendinga var Jóhanna Sigurðardóttir, sem fyrst náði kjöri árið 1978.

 

Á vef Alþingis er greinargóður listi yfir allar konur sem kosnar hafa verið á Alþingi.

 

 

Ingibjörg H. Bjarnason

 

Guðrún Lárusdóttir

 

Katrín Thoroddsen

 

Kristín L. Sigurðardóttir

 

Rannveig Þorsteinsdóttir

Ragnhildur Helgadóttir

 

Auður Auðuns

 

Svava Jakobsdóttir

 

Sigurlaug Bjarnadóttir

 

Jóhanna Sigurðardóttir