„Ljósmyndari blaðsins tók þessar myndir af þrem gríðarstórum páskaeggjum — framleiddum af Nóa — í glugga Iðnaðarbankans í Lækjargötu. Blómarósirnar eru starfsstúlkur í bankanum — þær tákna vorið og fleira, ekki síður en eggin.“

 

Umfjöllun um páska og páskaegg í Vísi, 10. apríl 1963.

 

„Hin myndin er tekin í verzlun Silla og Valda í Aðalstræti. Afgreiðslustúlka sýnir tveim snáðum páskaegg, sem þar eru á boðstólum. — Hvað segir svipurinn á litlu kútunum?“

 

Smellið á myndina til þess að stækka hana.