Mynd frá 1915 sýnir fólk á eyjunni Nias við vesturströnd Súmötru í Indónesíu með risastein. Steinar sem slíkir voru notaðir í trúarlegum tilgangi, sem legsteinar og einnig sem hásæti fyrir höfðingja. Sagan segir 525 manns hafi þurft til að flytja og reisa steininn við í þorpinu Bawemataloeo. (Heimild: P. Boomgard/Tropenmuseum).