Nafn Vopnafjarðar er töluverður tungubrjótur fyrir útlendinga og í bók sem ber nafnið Peasant art in Sweden, Lapland and Iceland og kom út árið 1910 er nafn þessa austfirska þorps skrifað svona af ókunnum ástæðum: Vayrnapjedwry.

 

Bókin fjallaði um norrænt handverk. Í henni voru bæði merkilegar landslagsmyndir og myndir af handverki sem sýndu í smáatriðum ýmsa muni. Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri. Neðst í greininni er svo hægt að lesa bókina með sérstöku lesforriti frá Internet Archive.

 

Vayrnapjedwry – betur þekktur sem Vopnafjörður.

 

 

Almannagjá á Þingvöllum.

 

Í grennd við Heklu.

 

Strokkur.

 

Íslenskar tóbaksdollur.