Hús bæjarfógetans í Reykjavík.

 

Vita glöggir lesendur hvar við erum stödd á þessari mynd?

 

Hana tók breski ljós­mynd­ar­inn Frederick W.W. Howell, sem ferð­að­ist til Íslands og Færeyja um alda­mótin 1900. (Cornell University Library.)

 

UPPFÆRT:

Andrés Magnússon leysti gátuna um hús bæjarfógetans í Reykjavík:

„Flest húsanna eru horfin eða svo breytt að þau þekkjast vart lengur. Ekki öll þó. Hornið á Austurstræti og Veltusundi er vel þekkjanlegt ennþá og Gamla kvennaskólahúsið svo nærri upprunalegu horfi að vel þekkist.“