Hundrað árum eftir að Vladimir Lenín leiddi bolsévika til valda í Októberbyltingunni sést andlit hans enn í minnismerkjum víða. Til dæmis hér  á billjarðstofu í Ulan Bator, höfuðborg Mongólíu, sem var leppríki Sovétríkjanna á árum áður.

 

Billjarðstofan mun áður hafa hýst mongólska Lenínsafnið.

 

Hér eru fleiri myndir af „Lenín-leifum“.