Póstkort voru fyrst send um miðja nítjándu öld og urðu á þeirri tuttugustu að órjúfanlegum hluta ferðalaga. Hér eru nokkur íslensk póstkort, flest frá fyrri hluta tuttugustu aldar, sem Lemúrinn fann á netinu. Póstkort voru upphaflega kölluð bréfspjöld á Íslandi og ýmsir kaupmenn seldu þau ferðalöngum, eins og sést á merkingum sumra þeirra.

 

Þetta eru flottar ljósmyndir sem sýna Reykjavík og ýmsa ferðamannastaði á landinu. Og það er ekki síður áhugavert að sjá orð skrifuð á póstkortin. Öll aðstoð við að tímasetja kortin er vel þegin. Kortin birtast ekki í tímaröð.

 

 

Engin dagsetning fylgir þessu póstkorti. Kirkjustræti, Reykjavík. Horft frá þeim stað nokkurn veginn þar sem bygging Hjálpræðishersins er núna. Alþingishúsið og Dómkirkjan sjást greinilega á myndinni.

 

Dear Emily

 

This is not Akureyri. It is the capital. It looks a bit better than here. Hope you are quite well and Harry too. Wishing you a happy New Year.

 

From K. E B

 

Mrs Jones

 

         Shearer

46 Shakespeare Road

 

Kingston

Portsmouth

England

 

Póstkort sent til Winnipeg í Kanada frá Hamborg í Þýskalandi 29. ágúst 1931 sýnir Grýlu í Hveragerði. „Útg.: Ólafur Magnússon, kgl [konunglegur] hirðljósmyndari, Reykjavík Ísland.“

 

Stephen Wilson and I have just been spending a delightful holiday here: I hope yours has been equally good. When shall we next see you and your family in England?

 

Yours

John Williams

 

 

Mynd eftir Vigfús Sigurðsson sýnir Reykjavík um 1950. Íbúafjöldi Reykjavíkur var um 55 þúsund árið 1950.

 

Reykjavik – (55,000 inhabitants). Capital of Iceland, a unique town through being heated by water from the hot springs. For further information write to: Iceland Tourist Bureau, Reykjavik. 

 

Reykjavík frá Landakotstúni, kort dagsett í desember 1941. Hugsanlega var sendandinn bandarískur hermaður.

 

I wish you a Happy New Year.

 

Dad

 

Reykjavik 16/12/41

 

Goðafoss. Helgi Árnason.

 

„Sólarlag við Reykjavík“. Myndin mun vera frá 1920. Frímerkið er þriggja aura Kristján X.

 

 

 

 

Póstkort með franskri rithönd sýnir Þjórsárdal. 

 

Bestu kveðjur og ástríkir kossar!

Elisabeth

Reykjavik 31. júlí 35

 

 

Ég faðma ykkur fast!

Camille

 

 

Góða heilsu

Sjáumst brátt

Camille

 

 

Reykjavík úr Landakotskirkju.

 

„Íslenskur peysubúningur“

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frábær mynd frá Hvítárvatni.