Lemúrinn fjallar um brandara og fyndni. Í löndunum handan járntjaldsins gat fólk verið fangelsað fyrir það eitt að segja brandara – þó blómstraði brandarasmíði í þessum löndum. Skilur nútíma Íslendingurinn gamla íslenska fyndni?