Vídjó

Gamlir tölvuleikir, tölvubúnaður frá tíunda áratugnum, rómverskar styttur. Hvað í ósköpunum er tónlistar- og hönnunarstefnan Vaporwave? Horfið á skemmtilega heimildarmynd um málið. Herra Wolfenstein OS X segir frá.

 

 

Hér fyrir neðan er svo ein frægasta hljómplatan í þessari dularfullu hreyfingu. Floral Shoppe með Macintosh Plus:

Vídjó