Í dag, 21. mars, eru liðin 24 ár síðan Namibía öðlaðist sjálfstæði frá Suður-Afríku aðskilnaðarstefnunnar. Suður-Afríka tók landið yfir eftir fyrri heimsstyrjöld, en landið var áður þýsk nýlenda. Sjálfstæðið kom loksins árið 1990 í kjölfar langdregins skæruhernaðar og erfiðra samningaviðræða Sameinuðu þjóðanna.

 

Lemúrinn óskar Namibíumönnum til hamingju með daginn! Til þess að halda upp á þjóðhátíðardaginn skulum við horfa og hlýða á nokkur nýleg namibísk tónlistarmyndbönd, fengin af síðunni Namtunes.com:

 

Vídjó

 

Vídjó

 

Vídjó

 

Vídjó

 

Vídjó