Lemúrinn fjallar um yngingaraðgerðir Jónasar Sveinssonar læknis á Hvammstanga, um eyðileggingu miðbæjarins í Stokkhólmi og endurminningar Traudl Junge, einkaritara Hitlers, og eina popplagið sem nasistaforinginn leyfði henni að hlusta á á síðkvöldum.