Autochrome litaljósmynd þessi er frá árum fyrri heimsstyrjaldar, sennilega í kringum 1917. Á henni sést franskur hermaður ávarpa fölleita sveitastúlku. Ljósmyndarinn er ókunnur.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Íslensk tónlist í Norður-Kóreu: „Platan nánast hvergi til nema í Pyongyang“
-
Rokk í Argentínu á dögum herforingjastjórnarinnar: „Risaeðlurnar munu hverfa“
-
Húsvörður skrifaði fimmtán þúsund blaðsíðna skáldsögu
-
Grillkarlinn í House of Cards og Atli Freyr Steinþórsson lesa upp úr klósettbæklingi fyrir ketti
-
Þjóðlegir Trabant og Wartburg bílar