Þessi ljósmynd sýnir áhöfn þýska kafbátsins U-307 í Norðurhöfum, í september 1943. Sjóliðarnir eru nýbúnir að drepa hvítabjörn.

 

U-307 var sökkt tuttugu mánuðum síðar, þann 29. apríl 1945, af bresku freigátunni Loch Insh. Kafbáturinn fór niður með þorra áhafnar sinnar í Barentshafi, nálægt rússnesku borginni Múrmansk.

 

Fleiri myndir af hvítabjarnarveiðum sjóliðanna (úr Deutsches Bundesarchiv):

 

Hvítabjörninn veiddur upp úr hafinu eftir að hafa verið felldur með riffilskoti.

 

Hvítabjörnshræið kominn upp á þilfarið.

 

Sjóliðarnir hefjast handa við að flá þetta tignarlega dýr.