Þessi harmafregn birtist í Fálkanum árið 1929. Mikligarður er nafnið sem víkingar gáfu Konstantínópel, höfuðborg austrómverska keisaradæmisins, og síðar Istanbúl, höfuðborg Ottómanveldisins. Ef rétt var greint frá aldri mannsins var hann fæddur um 1782.