Fáni Íslands blaktir fyrir utan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í fyrsta sinn þann 19. nóvember 1946, daginn sem Ísland varð formlega meðlimur samtakanna. Við hlið íslenska fánans eru fánar landanna tveggja sem einnig gengu í Sameinuðu þjóðirnar á þessum degi, Svíþjóð og Afganistan. (United Nations Photo. )