Sovéski gervihnötturinn Molniya I tók þessa ljósmynd í maí árið 1966. Þetta er fyrsta ljósmyndin sem sýnir jörðina í heilu lagi, þó að hluti hennar sé hulinn skugga. Á myndinni sést norðurhvel jarpar frá vesturhluta Síberíu í austri til Norður-Ameríku í vestri, og frá Norðurpólnum til Sahara í suðri.

 

Gervihnötturinn Molniya á austurþýsku frímerki.