Rúmlega 260.000 manns létust í stríði Frakka og Prússa, sem stóð í rúmt ár, frá júlí 1870 til maí 1871.

 

Franska vísindatímaritið La Nature reiknaði síðar einhvernveginn út fjölda byssukúlna sem þurfti til þess að drepa hvern hermann, að meðaltali. Útkoman varð 1300 byssukúlur, eins og sést á þessari skýringarmynd.