Francis Edmund Bilton, óbreyttur hermaður í fimmta herfylki ástralska hersins, ásamt ónefndnum ketti, árið 1915. Myndin er tekin í bækistöðvum fylkisins í Melbourne. Fimmta herfylkið í fyrri heimsstyrjöld barðist meðal annars í hinni blóðugu orrustu við Gallipoli, þegar her Ottóman-Tyrkja sigraði Bandamenn en rúm hálf milljón manna lá í valnum. (Australian War Memorial collection)